Markaðsstofa á samfélagsmiðlum

Við hjálpum þér að skapa sterkt samfélag í kringum þitt vörumerki
Vörumerki sem treysta okkur
Þjónustur

[Sérsniðnar|Markvissar|Sérhæfðar] lausnir fyrir þínar þarfir

Atelier veitir faglega aðstoð sem gerir markaðsstarf auðveldara og árangursríkara.

Skapandi Efnisgerð

Við hjálpum áhrifavöldum og fyrirtækjum að skapa efni sem grípur athygli, byggir upp traust og eykur sýnileika þinn á öllum helstu miðlum.

Greining & Innsýn

Við fylgjumst með frammistöðu, áhorfi, viðbrögðum og árangri markaðsherferða til að hámarka útkomu og taka betri stefnumótandi ákvarðanir.

Umsjón með Samstarfi

Við sjáum um samskipti, samninga og afhendingu efnis til að tryggja faglegt og skilvirkt samstarf.

Vöxtur & Markaðssetning

Við hjálpum þér að þróa markvissari stefnu á samfélagsmiðlum, bæta ímynd, ná til réttra markhópa og byggja upp traustan og virkan hóp fylgjenda.

Saman sköpum við árangur
15+

Áhrifavaldar

Við störfum með yfir 15 áhrifavöldum og hjálpum þeim að fá fleiri tækifæri, betri verkefni og sterkari stöðu á markaðnum.
25+

Fyrirtæki í samstarfi

Yfir 25 fyrirtæki velja Atelier til að hámarka sýnileika, vöxt og árangur í stafrænum markaðsverkefnum.
15+

Ára reynsla

Með meira en 15 ára reynslu í heimi samfélagsmiðla vitum við hvernig á að skapa árangursríkt efni sem skilar sér.
24/7

Stuðningur

Við bjóðum upp á áreiðanlegan stuðning allan sólarhringinn fyrir fyrirtæki í samstarfi við okkur.
Skref

Samstarfsferlið

Þrjú skref sem tryggja sterkan grunn fyrir samstarfið
1

Hafðu samband

Við ræðum þínar þarfir, markmið og hvaða þjónusta hentar best fyrir þitt fyrirtæki eða áhrifavald.

Hafa samband
2

Finnum lausn

Við búum til skýra og sérsniðna áætlun – allt frá efni, markaðsherferðum og stafrænni stefnu til samskipta og utanumhalds.

Hafa samband
3

Samstarf hefst

Atelier sér um framkvæmdina og heldur utan um alla þætti.

Hafa samband

Ert þú áhrifavaldur í Leit að samstarfsaðila?

Vertu hluti af faglegu teymi áhrifavalda sem styðja hvort annað og skapa raunveruleg tækifæri.
Umsagnir

Reynsla áhrifavalda hjá Atelier

Reynsla og endurgjöf frá áhrifavöldum sem starfa með Atelier.
5.00
Harpa Lind
Áhrifavaldur hjá Atelier
5.00
Helena Birna
Áhrifavaldur hjá Atelier
Algengar spurningar

Spurt & Svarað

Við tókum saman algengustu spurningarnar svo þú fáir skýra mynd af því hvernig Atelier Agency starfar.

Við styðjum áhrifavalda í að byggja upp stærra og sterkara samstarfsnet, tengjum þau við traust vörumerki og sjáum um samskipti, samninga og framkvæmd herferða frá upphafi til enda.

Það er einfalt að hefja samstarf. Þú fyllir út umsókn á síðunni, og teymið okkar fer yfir hana innan 24–48 klst. Ef við metum að þú passir inn í Atelier-teymið kynnum við þér ferlið og opnum fyrir þau tækifæri sem henta þér best.

Nei, þú greiðir ekkert fyrir að vera hluti af Atelier. Við fáum einungis þóknun þegar þú færð greitt fyrir verkefni.

Við metum gæði efnis, virkni, áreiðanleika og hvort einstaklingurinn passi inn í fjölbreyttan og faglegan hóp okkar. Við leitum að fólki sem er metnaðarfullt, sköpunargjarnt og tilbúið að taka næsta skref.